29.12.2006 | 20:02
Fyrsta skrefið
kominn inn í nútíman og farinn að blogga, það þurfti nú hana móðir mína til að drösla mér af stað og hún er eins og að líkum lætur talsvert eldri en ég (níu mánuðir held ég). Nema hvað ég er staddur hér í Svíþjóð, kannski ekki beint staddur, meira svona bý hér (verð að læra að muna það) með konu og allt .....þ.e. Volvo 740 Glt, takið eftir t inu það er voða flott. Hann er aðeins farinn að reskjast og búinn að vera uppspretta mikilla vandræða
og gleði
en það er gott að hafa eitthvað fyrir stafni eða stuðara....jamm. Ég ætla nú ekkert að fara að hrella neinn svona í byrjun með sögum af svíunum, enda er kerfið með augu og eyru allstaðar
Risaaugu. Gaman að vera kominn inná þennan vettvang, og hæ öllsömul, hefði kannski átt að segja það í byrjun en skítt og laggó. Heyrumst....útlaginn.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.12.2006 | 19:35
Fyrsta bloggfærsla
Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
nyjar slodir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar